UM SFSI

SFSÍ var stofnað 24. mars 1995, tilgangur og markmið samtakanna er að stuðla að aukinni þekkingu félagsmanna og starfsmanna sundstaða með námskeiðum, fræðslufundum, útgáfustarfsemi, erlendum samskiptum og öðru sem varðar rekstur sundstaða, stuðla að auknu öryggi með þátttöku í mótun öryggisreglna og upplýsingaöflun um allt er varðar öryggi á sundstöðum.

 

Stuðla að auknu samstarfi milli forstöðumanna og þeirra aðila sem lögum og reglum samkvæmt fara með mál er varða sundstaði.

 

Nafn félagsins er Samtök forstöðumanna sundstaða á Íslandi, heimilisfang er Árbæjarlaug v/ Fylkisveg, 109 Reykjavík, kt. 711095-3499

 

Stjórnarmeðlimi má lesa um undir ,,stjórnin”

Senda póst á stjórn  stjorn@sfsi.is

Senda póst á gjaldkera gjaldkeri@sfsi.is

Senda póst á formann sfsi@sfsi.is

 

Umsjónarmaður heimasíðunnar er Árni Rúnar Árnason

Sími 892 3431, tölvupóstur  arni@vogar.is

 

 

SFSI SÍMANÚMER

892 3431

SFSI SAMTÖK FORSTÖÐUMANNA SUNDSTAÐA Á ÍSLANDI

 

  • Stuðla að aukinni þekkingu meðal félagsmanna og starfsmanna sund og baðstaða s.s. með námskeiðum, fræðslufundum, útgáfustarfsemi, erlendum samskiptum og fleira er varðar alla rekstrarþætti sund og baðstaða.
  • Stuðla að auknu öryggi á sund og baðstöðum með þátttöku í mótun öryggisreglna og öflun upplýsinga um allt er varðar alla rekstrarþætti sund og baðstaða.
  • Stuðla að auknu samstarfi milli forstöðumanna og þeirra aðila, sem lögum og reglum samkvæmt, fara með ýmis mál er varða sund og baðstaði.

© 2015 SFSI.  ALLUR RÉTTUR ÁSKILINN

Vefvinnsla:  PROA 2015